Gerðu ávallt þitt besta

Brostu og vertu jákvæður- það er miklu léttara

Gleðin er eins og gott vítamín

Vinir eru brú út í stærri heim

Að eiga góðan vin er fjársjóðurinn minn

Lífsgleði njóttu með vinum þínum

Í náttúrunni opnum við huga og hjarta

Hafið bláa hafið hugann dregur

Lífið er ljúft

 

Matseðill, dagatal og fréttabréf desember

imagesCAWVT1I5

Þá er jólamánuðirinn genginn í garð og þá endurnýjast ýmis gögn. Hér fyrir neðan má nálgast þau og þá hafa foreldrar fengið þau send heim í tölvupósti. Deildir hafa einnig sitt viðburðardagatal fyrir desember og eru þau send foreldrum í

Samvinnuverkefni í sandkassanum

dscn9044

Undanfarna daga hefur rignt mikið og þá verður sandurinn einstakur efniviður og býður upp á endalaus verkefni fyrir börnin. Elstu börnin voru dugleg í sandkassanum í gær og sóttu sér ýmsan annan efnivið til viðbótar. Sjá myndir.

Gulur dagur

broskall

Föstudaginn 25. nóvember verður GULUR dagur í leikskólanum og tökum við með því þátt í að fagna 70 ára afmæli ÍA.

Námsáætlanir árganga eru komnar inn

foreldrar

Þá eru námsáætlanir árganga fyrir nóvember og desember  komnar inn á síður deildanna en má nálgast þær fyrir neðan  hér líka

Myndir frá sunddegi í Bjarnalaug

sulla

Laugardaginn 29. október var fyrri sunddagur skólaársins í Bjarnalaug. Laugin er upphituð og er opin fyrir Garðaselsbörn og fjölskyldur þeirra. Góð mæting var og allir glaðir. Myndir

Matseðill, fréttabréf og dagatal nóvembermánaðar

foreldrar

Nú er nóvember genginn í garð og þá endurnýjast ýmis gögn sem má nálgast hér fyrir neðan.