Vel heppnað Árgangamót

Í dag var Árgangamót leikskólanna og tókst það mjög vel í alla staði. Í Garðaseli voru 107 börn sem stóðu sig mjög vel, vinátta og gleði skein af öllum sem gerði daginn einstakan. Myndir koma inn á morgun

read more

Umferðardagar

Dagana 2. - 5. maí eru Umferðardagar í Garðaseli og þá verður áherslan á hjól, hjálma og öryggi í umferðinni. Allir árgangar nema 2011 eiga sinn hjóladag í þessari viku en elstu börin fara í hjólaferð síðar.

read more

Vorskólinn í Brekkubæjarskóla

Vorskólinn í Brekkubæjarskóla er dagana 24. - 25. -26. og 28. apríl frá kl: 9.00-11.30 nema á föstudeginum þá er hann kl: 11.00. Í vorskólann fara tveir drengir og fylgir Helena þeim.

read more

Páskakveðja og fréttir

Nú halda allir út í langþráð páskafrí og vonum við að allir hafi það sem best og njóti daganna sinna saman og njóti góða veðursins og vorsins.  Í apríl hafa börnin verið dugleg að vinna að fjölbreyttum viðfangsefnum í listsköpun og páskaföndrið tilheyrir þessum...

read more

Dagatal, fréttabréf og matseðill í apríl

Þá er aprilmánuður genginn í garð og þá endurnýjum við upplýsingagögn ýmiskonar. Hér fyrir neðan má nálgast dagatal, fréttabréf og matseðil í apríl. dagatal apríl fréttabréf apríl matseðill...

read more

Dagskráin

maí
2
Þri
09:30 Umferðarskóli elstu barna
Umferðarskóli elstu barna
maí 2 @ 09:30 – 10:30
Umferðarskóli fyrir elstu börnin í umsjón Hildar Karenar Aðalsteinsdóttur, kennara.
maí
3
Mið
10:00 Hjóladagur 2012-árgangur
Hjóladagur 2012-árgangur
maí 3 @ 10:00 – 11:30
Hjóladagur 2012-árgangs. Börnin mega koma með hjólin sín og hjálma.
maí
4
Fim
10:00 Hjóladagur 2013 árgangs
Hjóladagur 2013 árgangs
maí 4 @ 10:00 – 11:30
Hjóladagur hjá 2013-árgangi, allir mega koma með hjólin sín og hjálmana
maí
5
Fös
10:00 Hjóladagur á Lóni
Hjóladagur á Lóni
maí 5 @ 10:00 – 11:15
Hjóladagur á Lóni, börnin koma með hjólin sín ( eða fá lánuð) og auðvitað hjálmana sína
maí
10
Mið
15:00 Vorsýning á Lóni
Vorsýning á Lóni
maí 10 @ 15:00 – 15:45
Lónarar bjóða foreldrum, ömmum og öfum að koma á vorsýningu þeirra ( söngur og dans ).
maí
16
Þri
13:00 Lambaferð
Lambaferð
maí 16 @ 13:00 – 14:00
Sveitaferð að Bjarteyjarsandi. Börn á Lóni, Holti og 2012 árgangur á Vík fara í þessa ferð.
apríl 2017
M Þ M F F L S
« mar    
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930