Gerðu ávallt þitt besta

Brostu og vertu jákvæður- það er miklu léttara

Gleðin er eins og gott vítamín

Vinir eru brú út í stærri heim

Að eiga góðan vin er fjársjóðurinn minn

Lífsgleði njóttu með vinum þínum

Í náttúrunni opnum við huga og hjarta

Hafið bláa hafið hugann dregur

 

Útskrift elstu barna

IMG_0921

Fimmtudaginn 26. maí var útskriftarhátíð elstu barna. Dagskráin var í sal Grundaskóla en elstu börnin höfðu undirbúið og æft hanaundir dyggri leiðsögn Heiðu og Ragnheiðar, umsjónarkennara. Börnin fengu afhenta útskriftarbókina sína, sem inniheldur verkefni þeirra frá upphafi skólagöngu og þau fengu líka rós

Myndband frá 2010 árgangi á útskriftarhátíð

foreldrar

Fimmtudaginn 26. maí  var útskriftarhátíð elstu barnanna í Garðaseli og fyrir hátíðina höfðu þau gert myndband sem var sýnt í gær og vakti mikla gleði og ánægju. Textann gerðu umsjónarkennarar hópsins, Heiða og Ragnheiður, um undirspil og söng með hópnum

Gjöf frá foreldrum og börnum 2010 árgangs

IMG_0969

Á útskriftardegi 2010- árgangsins færðu börnin og foreldrar þeirra leikskólanum að gjöf tvær járn-gröfur og 5 veglega plastbíla í sandkassann. Þetta er gjöf sem gleður börnin og vakti strax mikla gleði og eftirvæntingu. Leikskólinn færir foreldrum og börnum kærar þakkir fyrir

Lambaferðin velheppnuð og myndir komnar inn

IMG_0373

Í gær var farið í hina árlegu sveitaferð að Bjarteyjarsandi í blíðskaparveðri. Í sveitinni er jafnan margt að skoða og í gær fæddust tvö lömb sem börnin fylgdust spennt með. Þá var geit sem vakti mikla lukku og var hún

Elstu börnun vel fagnað við heimkomu

IMG_5236

Elstu börnin fóru í sína útskriftarferð í Skorradalinn 12. -13. maí og áttu þar skemmtilega og viðburðarríka daga. Sumir voru að sofa í fyrsta skipti án mömmu og / eða pabba og það var nú ekki vandamál hjá þessum flottu

Takmarkanir barna í umferðinni og góðar fyrirmyndir

umferð

Börn á leikskólaaldri eru til alls líkleg í umferðinni og því afar mikilvægt að vel sé hugað að öryggi þeirra. Þau mega aldrei vera ein í umferðinni án umsjónar og eftirlits fullorðinna. Það er á ábyrgð þeirra sem eldri eru