Vinir

Vinir

Hafið bláa hafið hugann dregur

Hafið bláa hafið hugann dregur

Af hverju er barnið mitt ekki í afmæli ?

Afmæli eru oftast stærsti viðburður í lífi lítilla barna og tilhlökkun þeirra fyrir deginum sínum mikil. Eftirvæntingin skín úr augum þeirra í leikskólanum, sérstaklega á elstu deild, og þau ræða spennt við krakkana um afmælið sitt, hvað þau ætla að

Myndbönd frá Degi íslenskrar tungu

Myndbönd frá árgangaskemmtunum á Degi íslenskrar tungu er hægt að skoða á Facebook og líka hér fyrir neðan. Hver árgangur bauð foreldrum og fjölskyldum sínum til skemmtilegrar dagskrár.

Matseðill fyrir 13.-30. nóvember

Hér fyrir neðan má nálgast matseðil fyrir seinnihluta nóvember – morgunverð, hádegismat og nónhressingu . Foreldrar hafa fengið matseðilinn sendan í tölvupósti.

Muna eftir mánudeginum

Minnt er á að mánudaginn 13. nóvember er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður. Starfsmenn leikskólanna sækja sameiginlega fræðslu um Skóla án aðgreiningar og Læsi í Tónbergi fyrir hádegi en eftir hádegi verður Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari, með fræðslu í Garðaseli um tónlit

Starfsmaður á Holti

Í  gær byrjaði Edda Gissurardóttir á Holti en hún er í starfshæfingu á vegum Virk. Edda hefur áður unnið í leikskólum í Kópavogi og þekkir því til í leikskólastarfinu. Hún ætlar að vera á Holti 4 daga í viku 4

Skipulagsdagur mánudaginn 13. nóvember

Mánudaginn 13. nóvember er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags. Þennan dag hittast allir starfsmenn leikskólanna í Tónbergi fyrir hádegi og borða síðan saman í hádegi.  Dagskrá dagsins er : Af hverju er barnið mitt ekki að moka í sandinum ? og