Gerðu ávallt þitt besta

Brostu og vertu jákvæður- það er miklu léttara

Gleðin er eins og gott vítamín

Vinir eru brú út í stærri heim

Að eiga góðan vin er fjársjóðurinn minn

Lífsgleði njóttu með vinum þínum

Í náttúrunni opnum við huga og hjarta

Hafið bláa hafið hugann dregur

 

Sumarlokun frá 4. júlí -5. ágúst

broskall

Í dag er síðasti starfsdagurinn fyrir sumarlokun en hún verður frá 4. júlí  til og með  5. ágúst. Við óskum öllum gleðilegs sumars og hlökkum til að hittast í ágúst. Sumarskólinn verður í Akraseli frá 4. -15. júlí og þangað

Ragnhildur Edda kvödd

Ragnhildur

Í dag lætur Ragnhildur Edda af störfum en hún hefur verið hér í Garðaseli samfellt í 20 ár. Henni færum við okkar bestu þakkir fyrir samveruna, samstarfið og ekki síst vináttuna um leið og við óskum henni alls hins besta

Nýjar myndir á Lóni

IMG_4009

Nú eru komnar inn nýjar myndir af Lónurum sem teknar eru í góðviðrinu síðustur daga og vikur

Kynningarbréf vegna Sumarskólans 2016

innirödd

Sumarskólinn 2016 verður í Akraseli 4. – 15. júlí eða í tvær vikur. Úr Garðaseli fara 15 börn í fyrri vikuna og 6 börn í síðari vikuna. Kennarar sem fylgja hópnum í fyrri viku eru Hafrún, Gugga Gísla og Kristín

Viðhorfskönnun til foreldra

benda

Foreldrar í Garðaseli fengu í dag senda krækju á viðhorfskönnun sem þeir eru beðnir um að svara. Viðhorf þeirra og skoðanir skipta miklu máli í endurmati og útbótum í leikskólastarfinu. Hér er slóðin á könnunina sem eingöngu foreldrar í Garðaseli

Grillhátíð foreldrafélagsins

IMG_1187

Í dag var grillhátíð foreldrafélagsins í blíðskaparveðri. Garðaselsbörn og fjölskyldur þeirra gæddu sér á grilluðum pylsum í hádeginu í boði foreldrafélagsins. Myndir frá grillinu má skoða hér