Gerðu ávallt þitt besta

Brostu og vertu jákvæður- það er miklu léttara

Gleðin er eins og gott vítamín

Vinir eru brú út í stærri heim

Að eiga góðan vin er fjársjóðurinn minn

Lífsgleði njóttu með vinum þínum

Í náttúrunni opnum við huga og hjarta

Hafið bláa hafið hugann dregur

 

Hjóladagur á Holti

hjól[1]

Mánudaginn 2.maí er hjóladagur á Holti. Þeir sem eiga hjól og hjálma mega koma með þau í leikaskólann. Þeir sem eiga ekki hjóla heim geta fengið lánað hér í leikskólanum (þríhjól). Takk fyrir vikuna og góða helgi.

Nýjar myndir

IMG_4850

Nýtt myndaalmbúm er komið inn á Lón

Sumarkaffi Garðasels

13001213_992159227541222_5323944381176228192_n

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 21. apríl, kl: 14.00 -16.00, er sumarkaffi foreldrafélags Garðasels. Það er fjáröflun félagsins og rennur allur ágóði til góðra og skemmtilegra verkefna með börnunum.

Fundargerð foreldraráðs

foreldrar

Í dag, þriðjudaginn 19.apríl, fundaði foreldraráð með leikskólastjóra þar sem farið var yfir ýmsa þætti í starfsemi skólans, s.s. Sumarskólann 2016, fjárhagsáætlun 2016 og framkvæmdir á sumri komandi, tilfærslu á milli deilda og aðlögun nýrra barna ásamt öðrum málum sem upp

1. dagur í Vorskóla Grundaskóla

IMG_9770

Í dag var fyrsti dagurinn af þremur í Vorskóla Grundaskóla og spenningur elstu barnanna mikill. Allir ætluðu að standa sig vel og njóta þess sem þau ættu að gera. Nestið er mikilvægur hluti af Vorskólanum og gott að taka umræðuna um

Fyrirmyndardagur Vinnumálastofnunar

fyrirmyndlitid

Vinnumálastofnun stendur fyrir Fyrirmyndardeginum og verður hann haldinn þann 08. apríl n.k. Þann dag hafa fyrirtæki og stofnanir tækifæri á að bjóða atvinnuleitendum með skerta starfsgetu að vera gestastarfsmenn í einn dag eða hluta úr degi. Upphaflega hugmyndin um þennan