Vinir

Vinir

Hafið bláa hafið hugann dregur

Hafið bláa hafið hugann dregur

Aðlögun lokið í Garðaseli

Í þessari viku komu 18 börn í aðlögun á yngstu deildina Lónið. Foreldrar þeirra voru með þeim og leiddu þau fyrstu skrefin sín og fengu um leið að upplifa dagskipulagið og öll þau verkefni sem þar eru svo mikilvæg í

Skóladagatal 2017-2018

Skóladagatal 2017-2018 má nálgast hér fyrir neðan. Foreldrar eru hvattir til að kynna sér vel fyrirkomulag skipulagsdaga þar sem það er með öðrum hætti þetta skólaár vegna námsferðar skólans í apríl skóladagatal 2017-2018

Matseðill ágúst

Matseðill ágúst 2017

Gjöf frá foreldrafélaginu

Í gær komu fulltrúar foreldrafélagsins og færðu börnunum og leikskólanum fimm jafnvægishjól að gjöf. Það voru glöð og spennt börn sem tóku á móti þessari höfðinglegu gjöf frá foreldrum í Garðaseli. Kærar þakkir fyrir okkur , það er ómetanlegt að

Niðurstöður viðhorfskönnunar í júní

Í júní var send út rafræn viðhorfskönnun til foreldra þar sem leitað var eftir ánægju þeirra með ýmsa þætti skólastarfsins, bæði deilda og skólans í heild. Hér fyrir neðan má nálgast þær en foreldrar hafa einnig fengið þær sendar í

Garðasel er Heilsueflandi leikskóli

Nú á vordögum sótti leikskólinn um að verða Heilsueflandi leikskóli en það er verkefni á vegum Landlæknisembættisins. Heilsueflandi leikskóla á vegum Embættis landlæknis er ætlað að styðja leikskóla í að vinna markvisst að heilsueflingu og gera hana að hluta af