Í Garðaseli er lífið leikur

Í Garðaseli er lífið leikur

Bros er eins á öllum tungumálum

Bros er eins á öllum tungumálum

Náttúra - vellíðan - hreysti

Náttúra - vellíðan - hreysti

Loftfimleikar eru lífsins leikur

Loftfimleikar eru lífsins leikur

Ljósadagur á föstudaginn

Á föstudaginn, 18. janúar,  er ljósadagur í Garðaseli og þá mega börnin koma með vasaljós í leikskólann til að leika með inni og úti. Slökkt verður á ljósum tímabundið og myrkrið fær að ráða för. Nú er um að gera

Sumarlokun leikskólanna 2019

Á fundi skóla- og frístundaráðs í gær, 15. janúar 2019, var samþykkt fjögurra vikna sumarlokun leikskólanna með fimmtu vikuna gjaldfrjálsa ef foreldrar kjósa þá lengd sumarfrís barna. Hver leikskóli gerir könnun meðal foreldra á hentugasta tímabili lokunar og mun einfaldur

Myndamöppur úr starfinu á Lóni

Á myndasíðu Lóns eru komnar inn nokkrar myndamöppur úr starfinu með börnunum.  Myndasíða Lóns  

Garðasel kynnir innleiðingu YAP (Young athlete project)

Íþróttasamband fatlaðra er umsjónaraðili starfs Special Olympics á Íslandi (SOI) www.specialolympics.org.   Samtökin voru stofnuð af Kennedy fjölskyldunni árið 1968. Í dag eru iðkendur innan SOI um 5 milljónir og þekktasta verkefnið eru heimsleikar Special Olympics sem haldnir eru fjórða hvert

Börnin hjálpa – flöskusöfnun í desember

Í dag fóru elstu börnin á Vík í bankann og lögðu inn ágóðann af flöskusöfnuninni í desember. Alls söfnuðust 27.100 kr sem SOS-barnaþorpin njóta. Það er gott að geta hjálpað og lagt öðrum til sem hafa minna en við. Foreldrar

Jólin sungin út og kvödd

Í morgun var sameiginleg söngstund á Skála þar sem jólin voru sungin út og kvödd. Við fengum góða heimsókn frá Önnu Helgu Guðmundsdóttur, starfsmanni í Vallarseli og hálfsystir Ingunnar Sveins, sem kom og sagði börnunum skemmtilega frumsamda jólasögu. Sagan fjallaði