Vinir vinna saman

Garðasel Akranesi

Vináttuverkefnið á Lón

Nú hefur Vináttuverkefni Barnaheilla verið gefið út fyrir yngstu börnin og fóru Hafrún og Sonja á Lóni á dagsnámskeið til að læra að vinna með efnið. Foreldrar fá kynningu á námsefninu fljótlega.

read more

Útikennsla í Garðaseli – Myndband

Í tilefni af Degi leikskólans birtir Garðasel myndband um útikennsluna í Garðaseli sem er mikilvægur þáttur í starfinu. Hafrún Jóhannesdóttir, deildarstjóri á Lóni, sá um gerð myndbandsins og var verkefnastjóri útikennslunnar á vorönn 2018 og leiddi starfið á þeim...

read more

Dagur leikskólans

Í dag, miðvikudaginn 6. febrúar, er Dagur leikskólans og við fögnum honum með Kaffihúsi á Skála sem elstu börnin hafa séð um að útbúa og bjóða til. Nemendur og starfsfólk skólans hittast í sameiginlegu kaffi og njóta veitinga sem elsti hópurinn og kennarar þeirra hafa...

read more

Bóndadagskaffi í Garðaseli

Í morgun buðum við pöbbum, öfum og bændum til okkar í morgunkaffi og var fjöldi bænda mættur kl: 8.00 og stemmningin góð. Boðið var upp á hefðbundin morgunmat en einnig nýbakað brauð og kaffi. Börnin buðu svo uppáhalds - köllunum sínum í alls konar leiki og verkefni...

read more

Dagskráin

feb
1
Fös
00:00 Stærðfræðiþema
Stærðfræðiþema
feb 1 @ 00:00 – feb 28 @ 00:00
Stærðfræðiþema
Í febrúar er stærðfræðiþema og unnið með stærðfræði í fjölbreyttri mynd
feb
21
Fim
08:00 Konudagskaffi
Konudagskaffi
feb 21 @ 08:00 – 09:30
Konudagskaffi
Í tilefni af Konudeginum 24. febrúar bjóðum við mömmum, ömmum og systrum í morgunkaffi til okkar fimmtudaginn 21.febrúar kl:8.00-9.30
feb
22
Fös
all-day Skipulagsdagur
Skipulagsdagur
feb 22 all-day
Skipulagsdagur
Skipulagsdagur.  Leikskólinn er lokaður þennan dag.