Gerðu ávallt þitt besta

Brostu og vertu jákvæður- það er miklu léttara

Gleðin er eins og gott vítamín

Vinir eru brú út í stærri heim

Að eiga góðan vin er fjársjóðurinn minn

Lífsgleði njóttu með vinum þínum

Í náttúrunni opnum við huga og hjarta

Hafið bláa hafið hugann dregur

 

Innleiðing á Vináttuverkefni Barnaheilla

10101274-vector-children-and-rainbow-Stock-Vector-kids

Í dag hófst innleiðing á Vináttuverkefni Barnaheilla, sem er forvarnarverkefni gegn einelti. Hann Blær bangsi kom í fyrstu heimsóknina og talaði við börnin um nauðsyn þess að vera góðir vinir og félagar. Hann Blær kom með fulla tösku af litlum

Námsáætlun 2011- árgangs

IMG_9439

Námsáætlun 2011-árgangsins á Vík fyrir september og október má nálgast hér.

Umferðarþema næstu daga

umferð

Næstu þrjá dagana verður umferðarþema í leikskólanum með áherslu á gangbrautir, umferðarljós og endurskin. Foreldrar eru hvattir til að taka þátt og ræða við börn sín um mikilvægi þess að gæta að sér í umferðinni og fara eftir umferðarreglunum sem

Lónarar í hreyfistund

krakkar

Yngstu börnin á Lóni eru byrjuð að fara í hreyfistund í Glaumbæ. Þau eru mjög hugrökk og dugleg að prófa allskonar viðfangsefni sem fyrir þau eru lögð. Að hoppa, æfa jafnvægi og klifra – það finnst með skemmtilegt. Myndir

Ársskýrsla 2015-2016

foreldrar

Hér má nálgast Ársskýrslu Garðasels 2015-2016. Leikskólum er skylt að skila ársskýrslu fyrir hvert skólaár þar sem tekin eru saman mikilvægir þættir skólastarfsins. Ársskýrslan varðveitir vel upplýsingar og sögu leikskólastarfsins og hefur því mikið gildi þegar framlíða stundir.

Heilsuskokkið

IMG_6032

Á föstudaginn var fyrra heilsuskokk skólaársins og tóku öll börn þátt í því. Holt og Vík fóru á Jaðarsbakkasvæðið og skokkuðu hringinn í kringum Akraneshöllina. Börnin hjálpuðust að við að skrá fjölda hringa sem þau hlupu með því að krossa