Garðasel er Heilsueflandi leikskóli

Nú á vordögum sótti leikskólinn um að verða Heilsueflandi leikskóli en það er verkefni á vegum Landlæknisembættisins. Heilsueflandi leikskóla á vegum Embættis landlæknis er ætlað að styðja leikskóla í að vinna markvisst að heilsueflingu og gera hana að hluta af...

read more

Kynning á Young Athlete Project

Í dag fengum við kynningu á YAP ( Young athlete project) sem er verkefni á vegum alþjóðasamtaka Special Olympics sem hefur það markmið að efla hreyfiþjálfun og bæta hreyfifærni barna með sérþarfir. Sérstök áhersla er lögð á gildi snemmtækrar íhlutununar og bíða ekki...

read more

Grillhátíðin í góðu veðri

Í dag bauð foreldrafélagið börnum og fjölskyldum þeirra í grill í hádeginu. Mikill fjöldi gesta, foreldrar, systkini, ömmur, afar og frændfólki kom til okkar í garðinn og nutu samveru í yndislegu veðri. Foreldrafélagið fær bestu þakkir fyrir þetta framlag þeirra í...

read more

Grillhátíð foreldrafélagsins á morgun

Grillhátíð foreldrafélagsins verður á morgun, fimmtudaginn 15. júní, kl: 11.30-13.00. Fjölskyldur barnanna velkomnar. Í garðinum verða viðfangsefni dagsins í Íþróttavikunni okkar. Hlökkum til að sjá sem flesta...

read more

Sólveig Ásta í sumarafleysingum

Í júní, júlí og fram í ágúst verður Sólveig Ásta Gautadóttir í sumaafleysingum í Garðaseli. Hún vann sem stuðningsfulltrúi í Brekkubæjarskóla í vetur ásamt því að starfa í frístundinni þar. Sólveig Ásta mun fara á milli deilda eftir...

read more

Dagskrá Íþróttaviku 2017

Íþróttavikan okkar er í næstu viku dagana 12. -16. júní og hefur dagskrá hennar verið send foreldrum í tölvupósti en einnig er hægt að nálgast hana hér fyrir neðan.Grill foreldrafélagsins er ráðgert fimmtudaginn 15. júní ef veður leyfir. dagskrá Íþróttaviku...

read more

Dagskráin

jún
23
Fös
all-day Gulur dagur
Gulur dagur
jún 23 all-day
Gulur dagur í tilefni Norðurálsmótsins, tökum þátt í stemningunnni í bænum
júl
17
Mán
07:30 Sumarlokun leikskólans
Sumarlokun leikskólans
júl 17 @ 07:30 – ágú 4 @ 16:30
Sumarlokun leikskólans er í þrjár vikur 17. júlí til og með 4. ágúst.  
ágú
8
Þri
07:30 Opnun eftur sumarfrí
Opnun eftur sumarfrí
ágú 8 @ 07:30 – 16:30
Opnað eftir sumarfrí
júní 2017
M Þ M F F L S
« maí    
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930