Næringarstefna Samtaka heilsuleikskóla

Næringarstefna Samtaka heilsuleikskóla rammar inn áherslur sem eiga að vera leiðarljós skólanna við samsetningu matseðla og hvaða næringu börnin fá í skólanum. Hér má kynna sér næringarstefnuna