Dagatal, fréttabréf og matseðill í október

Við upphaf nýs mánaðar endurnýjast ýmis upplýsingagögn og hér fyrir neðan má nálgast dagatal, fréttabréf og matseðil október. Foreldrar fá gögnin ennfremur send í tölvupósti.