Gleðilegt ár

Árið 2018 er gengið í garð og við þökkum fyrir liðið ár, ljúft samstarf og stundir. Megi nýja árið færa ykkur öllum gleði og farsæld.