Bóndadagskaffi á morgun

Á morgun, föstudaginn 19. janúar, er Bóndadagurinn og þá er hefð fyrir því í Garðaseli að bjóða pöbbum, öfum og bræðrum í morgunkaffi til okkar. Nýbakað brauð og meðlæti frá kl: 8.00-9.30.