Sumarlokun 2018

Á fundi Skóla- og frístundaráðs 16. janúar sl. var eftirfarandi tillaga send bæjarráði til frekari umfjöllunar og afgreiðslu : 

Skóla- og frístundaráð leggur til að farið verði að tillögu leikskólastjóra um að lokað verði í 4 vikur og lögð verður fyrir foreldra skoðunakönnun varðandi lokunartíma. Lagt er til við bæjarráð að fjármagn fáist fyrir orloftöku starfsmanna umfram fjórar vikur sem nemur 1,64 stöðugildi til viðbótar við núverandi fjárhagsáætlun, miðað við meðallaun.