Þorrablót í dag

Í dag var þorrablót í hádeginu með slátri sem aðalmat en síðan var hlaðborð af hefðbundnum þorramat, nýjum og súrum, hákarlinn var á sínum stað og harðfiskurinn og flatkökur og rúgbrauð einnig. Mikið var borðað og öll börnin höfðu gert sér höfuðskraut í tilefni dagsins.