Stærðfræði…gaman, gaman

Í febrúar er þemað stærðfræði og allar deildir skipuleggja verkefni sem taka mið af þroska og aldri barnanna. Telja, skrifa tölustafi, flokka, para, vinna með formin og stærðir, paríasar til að hoppa og telja þegar komið er inn á deildir………..allt mjög skemmtilegt og fræðandi.