Starfsmaður á Lóni í febrúar og mars

Í febrúar og mars verður Rósa Björk Árnadóttir, heilsumarkþjálfi, á Lóni í starfsþjálfun. Hún vinnur fyrir hádegi til að byrja með og bjóðum við hana velkomna til okkar.