Foreldraviðtöl hefjast í næstu viku 19. -23. mars og halda svo áfram 4. -10. apríl. Í forstofum deilda eru listar frá umsjónarkennurum hópa með dagsetningum / tímasetningum og foreldrar eru beðnir að skrá sig hið fyrsta. Þetta eru dagar sem kennarar eru í undirbúningi og því er viðtölum sett á þá daga, afleysing á deildum og viðtalsrými skipulögð út frá því. Lögð er áhersla á að allir foreldrar komi í viðtal fyrir sín börn.