Foreldrafélagið fundaði þann 20. mars síðastliðinn þar sem farið var yfir helstu þætti í starfsemi félagsins á næstu mánuðum. Foreldrar hafa fengið fundargerðina senda í tölvupósti en geta einnig nálgast hana hér fyrir neðan.