Næstsíðasti dagur fyrir páskafrí sem vonandi allir njóta vel. Þriðjudag eftir páska er hálfur skipulagsdagur frá kl: 8.00-12.00 og opnar skólinn kl: 12.00 og börnin mæta þá.
Ekki verður hádegismatur þennan dag en góð ávaxtastund kl: 12.30. Gott að börnin séu búin að snæða eitthvað áður en þau koma.
Gleðilega páska til ykkar allra