Hafrún, sem er umsjónarkennari með útikennslu á vorönn, hefur gert námsáætlun fyrir apríl og mörg spennandi verkefni framundan. Vinna úti í náttúrunni með fjölbreytt verkefni er ótrúlega nærandi fyrir alla sem taka þátt. Hér má nálgast námsáætlunina í apríl