Þá er apríl genginn í garð og vorið vonandi á næsta leiti með björtum, hlýjum og fallegum dögum. Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingagögn fyrir apríl sem foreldrar hafa þegar fengið send heim í tölvupósti.