Dagana 18. apríl og 20. apríl eru skipulagsdagar í leikskólanum en þá er starfsfólkið í Brigthon í námsferð. Sumardagurinn fyrsti laumar sér síðan þarna á milli skipulagsdaganna og er lokað þann dag líka. Sjáumst hress mánudaginn 23. april og vonandi njóta allir góðrar samveru þessa daga.