Dagana 18. apríl og 20. apríl eru skipulagsdagar í leikskólanum en þá er starfsfólkið í Brigthon í námsferð. Sumardagurinn fyrsti laumar sér síðan þarna á milli skipulagsdaganna og er lokað þann dag líka. Sjáumst hress mánudaginn 23. april og vonandi njóta allir góðrar samveru þessa daga.
Dagskráin
feb
1
Fös
00:00
Stærðfræðiþema
Stærðfræðiþema
feb 1 @ 00:00 – feb 28 @ 00:00

Í febrúar er stærðfræðiþema og unnið með stærðfræði í fjölbreyttri mynd
feb
21
Fim
08:00
Konudagskaffi
Konudagskaffi
feb 21 @ 08:00 – 09:30

Í tilefni af Konudeginum 24. febrúar bjóðum við mömmum, ömmum og systrum í morgunkaffi til okkar fimmtudaginn 21.febrúar kl:8.00-9.30