Á morgun fara allar deildir og hreinsa svæði í kringum leikskólann og í skógræktinni. Á morgun er Umhverfisdagurinn og þá tökum við þátt með því að taka poka með okkur í gönguferðir. Við hvetjum foreldra til að taka þátt næstu daga og taka poka með þegar farið er út – allir að “ plokka “