Nú hafa allir foreldrar skilað inn sumarfríum barna sinna og skólalokum elstu barnanna. Ljóst er að mikill meirihluti barnanna fer í 4 vikna leyfi og þarf að púsla því og 5 -6 vikna sumarleyfi starfsmanna saman. Einhverjar breytingar geta orðið á mönnun deilda / hópa í júní og júli.