Í gær var Sumarkaffið í Garðaseli en það er fjáröflun foreldrafélagsins. Opið hús var frá kl: 15.00-17.00 og lögðu foreldrar til meðlæti á kaffihlaðborð sem fjölmargir gestir fengu að njóta. Takk fyrir, kæru foreldrar.