Það var mikið fjölmenni sem tók á móti elstu börnunum þegar þau komu heim úr útskriftarferðinni í Ölver. Fánar og blöðrur settu svip á móttökuna ásamt faðmlögum, feimni og gleði.  Mjög vel heppnuð ferð með börnunum, sem gistu í eina nótt, fóru í skógarferðir, leiki, heita pottinn, voru með kvöldvöku og margt fleira skemmtilegt. Myndir