Júnímánuður er genginn í garð og góða veðrið lék við okkur í dag. Við mánaðamót endurnýjum við ýmis upplýsingagögn og hafa foreldrar fengið þau send heim í tölvupósti en geta einnig nálgast þau hér fyrir neðan.