Íþróttadagar eru þessa viku með fjölbreyttri dagskrá sem raðað er niður á dagana og árganga. Miðvikudagur er öðruvísi, hér verður leiksýningin Karíus og Baktus og grill foreldrafélagsins. Hér fyrir neðan má nálgast dagskrána og hafa foreldrar þegar fengið hana senda í tölvupósti.

Dagskrá íþróttaviku