Föstudaginn 31. ágúst er búningadagur í Garðaseli en þá gerum við okkur dagamun vegna 27 ára afmælis skólans sem er 1. september. Söngstund á Skála fyrir hádegi og súkkulaðikaka í nónhressingunni.