Nú er allt að komast í eðlilegan gang hjá okkur, aðlögun að klárast og allir að verða komnir inn til leiks og starfa. Hér fyrir neðan má finna ýmis gögn fyrir september og hafa foreldrar fengið þau send í tölvupósti.