Á Lóni er ung stúlka í starfsþjálfun en hún heitir Amalía, kölluð Mía. Hún verður hjá okkur í október og nóvember til að byrja með og er þegar byrjuð að vinna. Við bjóðum hana velkomna til okkar.