Sérfræðingar á skóla- og frístundasviði bjóða foreldrum ungra barna á fræðslufund um uppeldismál og verða fræðslufundirnir í Tónbergi. Fræðslunni er skipt í tvennt ; 

Klár og kát kríli 0 -3 ára miðvikudaginn 17. október kl: 15.30-17.00 og Hugrakkar hetjur 4 -6 ára miðvikudaginn 24. október kl: 15.30-17.00. Hér má nálgast frekari auglýsingu og leið til skráningar

https://www.akranes.is/is/frettir/fraedsla-um-uppeldi-i-nutimasamfelagi