Nú er nóvember genginn í garð og þá endurnýjum við upplýsingagögn sem eru matseðill, fréttabréf og dagatal. Foreldrar hafa fengið þessi gögn send í tölvupósti en geta líka nálgast þau hér fyrir neðan.