Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í skólum landsins og í Garðaseli hafa eldri árgangar undirbúið dagskrá og bjóða foreldrum sínum að koma og taka þátt. Þetta skólaár verður gerð tilraun með að nýta þrjá daga og bjóða foreldrum að koma kl: 15.15-15.45. Hér fyrir neðan má sjá skipulag þessara daga: 

  • miðvikudagurinn 14. nóvember kl: 15.15 -15.45 – árgangur 2014
  • fimmtudagurinn 15. nóvember kl: 15.15 -15.45 – árgangur 2015
  • föstudagur 16. nóvember kl: 15.15-15.45 – árgangur 2013