Elstu börnin taka þátt í dagskrá Vökudaga nú eins og áður með ljósmyndasýningunni, Það sem auga mitt sér, en hún er sett upp á Höfða – 1.hæð. Þá eiga börnin líka listaverk í Vitanum á Breiðinni.