Í morgun hittust allar deildir og fengu að njóta söngs og skemmtunar sem börnin höfðu æft fyrir Dag íslenskrar tungu. Það var mjög gaman að fá að heyra hversu frábær þessi börn eru og kunna svo vel og eru örugg að koma fram fyrir aðra.