Nú er nóvember að ganga sitt skeið og  jólamánuðurinn að ganga í garð. Eins og ávallt endurnýjast ýmis upplýsingagögn og hér fyrir neðan má nálgast gögn desember.