Samkvæmt upplýsingum frá persónuverndarfulltrúa mega myndir úr skólastarfinu birtast hér á þessari síðu og ætlum við að setja inn af og til myndir af börnunum í fjölbreyttum verkefnum í leikskólunum. Myndirnar fara þá í myndamöppur deilda eða skólans sem eru hér neðar á síðunni.