Við upphaf skólaárs hittist foreldrafélagið og setur sér starfsáætlun fyrir skólaárið. Í foreldraráði 2018 -2019 sitja Steinar Helgason, Gyða Bergþórsdóttir, Hulda Guðbjörnsdóttir, Hafdís Rán Sævarsdóttir og Karl Jóhann Haagesen. Hér fyrir neðan má nálgast starfsáætlun skólaársins.

  • Starfsáætlun foreldrafélags 2018-2019