Þá er nýtt ár gengið í garð og um leið og við fögnum því þökkum við fyrir samfylgdina og samstarfið á árinu sem er að líða. Megi nýja árið færa okkur gleði og gæfu í leik og starfi.