Kristín Releena Jónasdóttir, nemi í leikskólakennarafræðum í HÍ, kemur til starfa á ný í Garðaseli og hefur störf nú í janúar. Kristín verður í 40 % starfi með námi. Við bjóðum hana velkomna til okkar á ný.