Nú hefur Vináttuverkefni Barnaheilla verið gefið út fyrir yngstu börnin og fóru Hafrún og Sonja á Lóni á dagsnámskeið til að læra að vinna með efnið. Foreldrar fá kynningu á námsefninu fljótlega.