Category Archives: Fréttir

Skógjöfin frá jólasveinunum

Nú þegar jólasveinarnir fara að týnast til byggða eykst spennan og álagið hjá litlum börnum sem bíða spennt eftir að sjá hver skógjöfin er hverju sinni. Skógjöfin hefur oft verið tengd því hversu góð börnin eru og kartaflan eða alvarlegt

Jólasýningin Pönnukakan hennar Grýlu

Í dag var kom Bernd Ogrydnyk frá Brúðuheimum með jólasýninguna Pönnukakan hennar Grýlu en það var foreldrafélagið sem færði börnunum  þetta dásamlega jólaævintýri. Börnin skemmtu sér vel og tóku þátt í sýningunni og sungu með Bernd. Takk kærlega fyrir okkur

Viðburðardagatöl deilda í desember

Deildir hafa gert viðburðardagatöl þar sem sett eru inn verkefni og viðburðir í desember. Hér fyrir neðan má nálgast þessi dagatöl.

Dagatal, fréttabréf og matseðill fyrir desember

Jólamánuðurinn er genginn í garð og þá endurnýjast upplýsingagögn frá leikskólanum. Foreldrar hafa fengið þessi gögn send í tölvupósti en einnig má nálgast þau hér fyrir neðan.

Góð gjöf til leikskólans

Í dag komu bræðurnir Haukur Andri og Orri Þór ásamt mömmu sinni, Sigrúnu Ósk, og færðu leikskólanum að gjöf 80 fjölnota poka merkta leikskólanum. Pokarnir verða til afnota fyrir börn og foreldra undir óhreinan eða blautan fatnað og mikilvægt er

Dagatal fyrir desember 2017

Hér kemur skipulag fyrir desember 2017, undir námsáætlanir.