Category Archives: Fréttir

Tveir samliggjandi skipulagsdagar

Dagana 18. apríl og 20. apríl eru skipulagsdagar í leikskólanum en þá er starfsfólkið í Brigthon í námsferð. Sumardagurinn fyrsti laumar sér síðan þarna á milli skipulagsdaganna og er lokað þann dag líka. Sjáumst hress mánudaginn 23. april og vonandi

Matseðill, dagatal og fréttabréf í apríl

Þá er apríl genginn í garð og vorið vonandi á næsta leiti með björtum, hlýjum og fallegum dögum. Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingagögn fyrir apríl sem foreldrar hafa þegar fengið send heim í tölvupósti.

Námsáætlun í útikennslu í apríl

Hafrún, sem er umsjónarkennari með útikennslu á vorönn, hefur gert námsáætlun fyrir apríl og mörg spennandi verkefni framundan. Vinna úti í náttúrunni með fjölbreytt verkefni er ótrúlega nærandi fyrir alla sem taka þátt. Hér má nálgast námsáætlunina í apríl

Hálfur skipulagsdagur 3. apríl

Næstsíðasti dagur fyrir páskafrí sem vonandi allir njóta vel. Þriðjudag eftir páska er hálfur skipulagsdagur frá kl: 8.00-12.00 og opnar skólinn kl: 12.00 og börnin mæta þá. Ekki verður hádegismatur þennan dag en góð ávaxtastund kl: 12.30. Gott að börnin

Fundargerð foreldrafélags

Foreldrafélagið fundaði þann 20. mars síðastliðinn þar sem farið var yfir helstu þætti í starfsemi félagsins á næstu mánuðum. Foreldrar hafa fengið fundargerðina senda í tölvupósti en geta einnig nálgast hana hér fyrir neðan. 

Foreldraviðtöl framundan

Foreldraviðtöl hefjast í næstu viku 19. -23. mars og halda svo áfram 4. -10. apríl. Í forstofum deilda eru listar frá umsjónarkennurum hópa með dagsetningum / tímasetningum og foreldrar eru beðnir að skrá sig hið fyrsta. Þetta eru dagar sem