Hjóladagur á Holti

Hjóladagur á Holti

Mánudaginn 2.maí er hjóladagur á Holti. Þeir sem eiga hjól og hjálma mega koma með þau í leikaskólann. Þeir sem eiga ekki hjóla heim geta fengið lánað hér í leikskólanum (þríhjól). Takk fyrir vikuna og góða helgi.
Gleðilega páska

Gleðilega páska

Við á Holti óskum ykkur gleðilega páska og njótið þeirra með ykkar nánustu. Sjáumst svo hress og kát á miðvikudeginum 30 mars. Leikskólinn er lokaður þriðjudaginn vegna Starfsdag.
Listaverk frá Holti og Lóni

Listaverk frá Holti og Lóni

Listaverk ungra barna veita mikla gleði og í leikskólanum fáum við að njóta þeirrar gleði á hverjum degi. Hér eru sjálfsmyndir sem unnar voru á Holti og Lóni . Á Holti var unnið með litað hveitibatik, sem börnin límdu ofan í sjálfsmynd sem þau höfðu teiknað....
Námsáætlun Holt 2011 og 2012 árgangur

Námsáætlun Holt 2011 og 2012 árgangur

Námsáætlun fyrir mars og apríl fyrir árgang 2011 og 2012 eru komnar inn á síðuna okkar. Í mars ætlum við að  vinna með ævintýrið Dýrin í Hálsaskógi. Við munum flétta inn öll námssviðin í þeirri vinnu.
Fréttabréf, matseðill og dagatal í febrúar

Fréttabréf, matseðill og dagatal í febrúar

Þá er janúar liðinn hratt og vel og febrúar genginn í garð. Þá endurnýjast matseðill, dagatal og fréttabréf og má nálgast þessi gögn hér fyrir neðan. Foreldrar hafa þegar fengið þessi gögn send í tölvupósti.    *  fréttabréf febrúar            *  matseðill...