Category Archives: Lón

Dagatal fyrir desember 2017

Hér kemur skipulag fyrir desember 2017, undir námsáætlanir.

Lónarar í hreyfistund

Yngstu börnin á Lóni eru byrjuð að fara í hreyfistund í Glaumbæ. Þau eru mjög hugrökk og dugleg að prófa allskonar viðfangsefni sem fyrir þau eru lögð. Að hoppa, æfa jafnvægi og klifra – það finnst með skemmtilegt. Myndir

Lónarar í sinni fyrstu gönguferð

Í dag fór hópur af Lóni í sína fyrstu gönguferð út fyrir skólalóðina. Það voru duglegir og glaðir krakkar, sem fóru af stað og margt forvitnilegt sem fyrir augu bar. Fyrsta gönguferðin í hóp er ákveðin áfangi og gaman að

Nýjar myndir á Lóni

Nú eru komnar inn nýjar myndir af Lónurum sem teknar eru í góðviðrinu síðustur daga og vikur

Hjóladagur á Lóni

Það eru komnar inn myndir á myndasíðuna á Lóni frá hjóladeginum okkar.

Námsáætlanir maímánaðar komnar inn.

Nú eru námsáætlanir maímánaðar fyrir alla árganga komnar inn á heimasíður deildanna.