Listaverk ungra barna veita mikla gleði og í leikskólanum fáum við að njóta þeirrar gleði á hverjum degi. Hér eru sjálfsmyndir sem unnar voru á Holti og Lóni . Á Holti var unnið með litað hveitibatik, sem börnin límdu ofan
Í dag snjóaði og snjóaði og leikefnið úti var því spennandi. Ernu- og Rúnuhópur á Lóni fóru út eftir hádegi og voru alsæl í leiknum. Þau drógu hvert annað á snjóþotu og renndu sér líka,