Vorskólinn í Brekkubæjarskóla

Vorskólinn í Brekkubæjarskóla er dagana 24. – 25. -26. og 28. apríl frá kl: 9.00-11.30 nema á föstudeginum þá er hann kl: 11.00. Í vorskólann fara tveir drengir og fylgir Helena þeim.

Vorskólinn í Grundaskóla

Dagana 14. -17. mars er Vorskólinn í Grundaskóla en þangað fara þau börn sem fara í Grundaskóla næsta skólaár. Skipulag og aðrar upplýsingar má finna í bréfi sem foreldrar hafa þegar fengið og má nálgast hér fyrir neðan. Vorskólinn í...
Skólaheimsóknir elstu barna

Skólaheimsóknir elstu barna

Skólaheimsóknir elstu barnanna eru hafnar og eru þær á fimmtudögum kl: 10.00-11.30. Elsta árgangnum er skipt í fimm hópa og fer einn hópur í einu og 1. bekkingar koma til okkar í Garðasel á meðan. Börnin fá að takast á við fjölbreytt viðfangsefni um leið og þau...