Category Archives: Vík

Námsáætlun 2011- árgangs

Námsáætlun 2011-árgangsins á Vík fyrir september og október má nálgast hér.

Námsáætlanir maímánaðar komnar inn.

Nú eru námsáætlanir maímánaðar fyrir alla árganga komnar inn á heimasíður deildanna.

1. dagur í Vorskóla Grundaskóla

Í dag var fyrsti dagurinn af þremur í Vorskóla Grundaskóla og spenningur elstu barnanna mikill. Allir ætluðu að standa sig vel og njóta þess sem þau ættu að gera. Nestið er mikilvægur hluti af Vorskólanum og gott að taka umræðuna um

Námsáætlun 2010 árgangs í mars og apríl

Námsáætlun 2010 árgangs fyrir mars og apríl er komin inn á síðuna okkar en er líka hægt að nálgast hér. Námsáætlun mars og apríl 2010 árgangur.

Námsáætlun Vík 2011 árgangur

Námsáætlun mars/apríl fyrir 2011 árganginn á víkinni er komin inn á heimasíðuna. Hægt að nálgast hana hér neðar á síðunni . Í mars og apríl ætlum við að vinna með ævintýrið Dýrin í Hálsaskógi og munum flétta öll námssviðin inn í þá vinnu. 

Hallbera í æfingakennslu á Vík

Næstu þrjár vikurnar verður Hallbera Rún Þórðardóttir í æfingakennslu á Víkinni og er Hafrún leiðsagnarkennari hennar. Hluti af verkefnum Hallberu tengjast vel ævintýraþemanu sem verður í mars.