When:
3. desember, 2018 @ 08:00 – 7. desember, 2018 @ 16:00
2018-12-03T08:00:00+00:00
2018-12-07T16:00:00+00:00
Flöskusöfnun til styrktar SOS-barnaþorpum

Hin árlega flöskusöfnun til styrktar SOS-barnaþorpunum er þessa viku. Börnin koma með einnota flöskur að heiman, við söfnum þeim saman og skilum í Endurvinnsluna. Ágóðinn rennur til SOS- barnaþorpa.