Niðurstaða könnunar vegna kynningarfunda og skipulagsdaga

Gerð var örstutt rafræn könnun meðal foreldra um mikilvægi kynningarfunda að hausti þar sem farið væri yfir skólastarfið og þá sérstaklega deildarstarfið. Einnig með hvaða hætti slík kynning myndi gagnast foreldrum best. Þá var spurt um það fyrirkomulag að skipta...

read more

Starfsáætlun 2019-2020

Leikskóla er skylt að vinna starfsáætlun fyrir hvert skólaár og er áætlunin ætluð rekstraraðilum, foreldrum og starfsfólki skóla. Starfsáætlun er til leiðbeiningar og upplýsinga og greinir frá helstu þáttum skólastarfsins, áherslum og innra og ytra mati. Skóladagatal...

read more

Nýr starfsmaður

Í dag kom Margrét Ósk Ragnarsdóttir til starfa í Garðaseli og verður í 100 % starfi afleysingar. Hún mun því fara inn á allar deildir skólans og hitta þar börn og foreldra. Við bjóðum Möggu velkomna til okkar.  

read more

Foreldrafélag og foreldraráð 2019-2020

Foreldraráð og foreldrafélag Garðasels fyrir skólaárið 2019 -2020 eru fullmönnuð og þökkum við þeim foreldrum sem gáfu kost á sér til starfa fyrir leikskólann og börnin 🙂 Hlökkum mikið til samstarfsins. Hér fyrir neðan má sjá skipan foreldrafulltrúa....

read more

Niðurstaða viðhorfskönnunar í júní

Í júní sendi leikskólinn rafræna könnun til foreldra um viðhorf þeirra og ánægju gagnvart skólastarfinu og starfinu með börnum þeirra almennt. Niðurstaðan er afar góð og jákvæð og ljóst að flestir foreldrar eru mjög ánægðir með Garðasel sem leikskóla barnanna....

read more

Heilsueflandi leikskólar – fræðslumyndbönd

Garðasel er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi leikskólar og tilheyrir þar stóru og öflugu samfélagi leikskóla sem leggja sérstaka áherslu á heilsu og vellíðan barna og starfsfólks.Í tengslum við við þetta verkefni hafa verið unnin fræðslumyndbönd, sem bera...

read more

Dagskráin

sep
19
Fim
09:30 Heilsuskokk
Heilsuskokk
sep 19 @ 09:30 – 10:30
Heilsuskokk
Fyrra heilsuskokk skólaársins þar sem allir fara og ganga eða skokka saman.
sep
23
Mán
08:00 Umferðardagar
Umferðardagar
sep 23 @ 08:00 – sep 25 @ 16:00
Umferðardagar
Umferðardagar með áherslu á notkun endurskinsmerkja, gangbrauta og umferðarljósa
sep
30
Mán
all-day Skipulagsdagur
Skipulagsdagur
sep 30 all-day
Skipulagsdagur
Skipulagsdagur.  Leikskólinn er lokaður þennan dag.
okt
1
Þri
all-day Læsi í október
Læsi í október
okt 1 – okt 31 all-day
Læsi í október
Þema í október er læsi. Fjölbreytt viðfangsefni sem hæfa áhugasviði, aldri og þroska barnanna.
08:30 Haustskóli í Grundaskóla – elstu...
Haustskóli í Grundaskóla – elstu...
okt 1 @ 08:30 – okt 4 @ 11:00
Haustskóli í Grundaskóla - elstu börn
Elstu börnin fara þessa daga í Haustskólann í Grundaskóla ( þau börn sem fara þangað næsta skólaár )
okt
7
Mán
08:30 Haustskóli elstu barna í Brekkub...
Haustskóli elstu barna í Brekkub...
okt 7 @ 08:30 – okt 10 @ 11:00
Haustskóli elstu barna í Brekkubæjarskóla
Elstu börn leikskólans  fara í Haustskóla í Brekkubæjarskóla ( þau börn sem þangað fara næsta skólaár)