Myndir í Karellen aðgengilegar foreldrum

Búið er að virkja leið fyrir foreldra til að sækja myndir af börnun þeirra sem eru í kerfi Karellen.  Foreldrar fara inn á sitt svæði í Karellen, velja myndir og þar koma fram allar myndir sem eru af börnunum í kerfinu. Foreldrar geta hakað við þær myndir sem...

read more

Kynningarfundur fyrir aðlögun í ágúst

Þriðjudaginn 11. júní kl: 18.00-19.00 verður kynningarfundur með foreldrum barna sem koma í aðlögun í ágúst. Hlökkum til að hitta hópinn og vonum að sem flestir eigi þess kost að mæta. Njótið hvítasunnuhelgarinnar og eigið ljúfar samverustundir

read more

Lokið við ráðningar fyrir skólaárið 2019 -2020

Leikskólinn auglýsti laus störf fyrir skólaárið 2019 -2020 og hefur verið ráðið í þau. Lilja Líndal Árnadóttir kemur í stöðu matráðs eftir sumarlokun. Sólveig Rún Jónasdóttir kemur aftur til starfa eftir árshlé og þá mun Valgerður Valgeirsdóttir einnig hefja störf í...

read more

Dagatal, fréttabréf og matseðill í júní

Við mánaðamót endurnýjast upplýsingagögn sem skólinn útbýr og deilir til foreldra. Foreldrar hafa þegar fengið þessi gögn send í tölvupósti en geti líka nálgast þau hér fyrir neðan. dagatal fréttabréf matseðill 

read more

Sumargleði foreldrafélags í dag

Foreldrafélagið býður börnum og fjölskyldum í Garðaseli til sumarhátíðar í skógræktinni í dag. Stundvíslega kl: 16.00 hefst leiksýningin um Karíus og Baktus sem börnin elska og á eftir verður boðið upp á grillaðar pylsur og meðlæti. Vonum að sem flestir eigi þess kost...

read more

Nýr aðstoðarstarfsmaður á Vík

Þann 29. maí sl. kom til starfa í Garðasel Arnar Már Kárason, fyrrum nemandi leikskólans. Nú er hann á vegum Vinnuskólans og verður hjá okkur fram að sumarlokun. Arnar Már er 17 ára og verður aðstoðarmaður á Víkinni til að byrja með. Við bjóðum hann velkominn aftur í...

read more

Dagskráin

júl
8
Mán
07:30 Sumarlokun
Sumarlokun
júl 8 @ 07:30 – ágú 2 @ 16:30
Sumarlokun
Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 8. júlí til og með 2. ágúst. Opnað aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl: 7.30 
ágú
6
Þri
07:30 Opnað eftir sumarfrí
Opnað eftir sumarfrí
ágú 6 @ 07:30 – 16:30
Opnað eftir sumarfrí
Fyrsti dagur í opnun eftir sumarlokun
ágú
8
Fim
09:00 Inntaka og aðlögun nýrra barna
Inntaka og aðlögun nýrra barna
ágú 8 @ 09:00 – 12:00
Inntaka og aðlögun nýrra barna
Þennan dag hefst fyrri hluti aðlögunar í leikskólanum 9.00-11.00 
ágú
15
Fim
09:00 Inntaka og aðlögun
Inntaka og aðlögun
ágú 15 @ 09:00 – 12:00
Inntaka og aðlögun
Seinnihluti inntöku og aðlögunar
ágú
20
Þri
all-day Skipulagsdagur
Skipulagsdagur
ágú 20 all-day
Skipulagsdagur
Þennan dag er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður.