Innritun í leikskólana 2019

Innritun í leikskólana fór fram í morgun og foreldrar fá tölvupóst um innritun barna sinna og þurfa að staðfesta innan 7 daga hvort þeir þiggi leikskólaplássið fyrir börn sín.

read more

Vorskólinn framundan

Framundan er Vorskólinn í báðum grunnskólunum en elstu börnin fara í þann skóla, sem þau innritast í næsta skólaár.  í næstu viku er Vorskólinn í Grundaskóla dagana 19. - 21. mars frá kl: 8.30-11.15 og viku seinna 26.- 28. mars er Vorskólinn í Brekkubæjarskóla...

read more

Söngur 2014 barna í Bókasafninu

Á morgun taka 2014-börn á öllum leikskólunum þátt í dagskrá Írskra vetrardaga en þá munu þau vera með fjöldasöng í Bókasafninu kl: 10.00 fyrir gesti og gangandi. Fjölskyldur barnanna velkomnar og tilvalið að bjóða ömmum og öfum að kíkja.

read more

Dagatal skólans leiðrétt -Sumarkaffi foreldrafélagsins

Í skóladagatali var Sumardagurinn fyrsti og Sumarkaffið sagt vera 19. apríl en rétt er að Sumardagurinn fyrsti er 25. apríl. Foreldrafélagið hefur hinsvegar tekið þá ákvörðun að fella út Sumarkaffið og í stað þeirrar fjáröflunar hefur gjaldið í Barna- og ferðasjóð...

read more

Niðurstaða könnunar vegna sumarlokunar 2019

Skóla- og frístundaráð samþykkti að leikskólar á Akranesi skyldu lokaðir í 4 vikur sumarið 2019.  Hver leikskóli skyldi kanna meðal foreldra hvaða tímabil hentaði flestum  og myndi einfaldur meirihluti ráða niðurstöðu lokunar.  Foreldrar í Garðaseli...

read more

Dagskráin

mar
18
Mán
all-day Þema Einar Áskell
Þema Einar Áskell
mar 18 – apr 12 all-day
Þema Einar Áskell
Þema um Einar Áskel á öllum deildum. 
mar
19
Þri
08:30 Vorskólinn í Grundaskóla
Vorskólinn í Grundaskóla
mar 19 @ 08:30 – mar 22 @ 11:30
Vorskólinn í Grundaskóla
Vorskóli elstu barnanna í Grundaskóla næstu fjóra daga fyrir hádegi.
mar
25
Mán
all-day Foreldraviðtöl á öllum deildum
Foreldraviðtöl á öllum deildum
mar 25 – apr 5 all-day
Foreldraviðtöl á öllum deildum
Foreldraviðtöl eru á öllum deildum þessar tvær vikur.
mar
26
Þri
08:30 Vorskólinn í Brekkubæjarskóla
Vorskólinn í Brekkubæjarskóla
mar 26 @ 08:30 – mar 29 @ 11:30
Vorskólinn í Brekkubæjarskóla
Vorskólinn í Brekkubæjarskóla næstu fjóra daga fyrir hádegi