Viðbragðsáætlun vegna undirmönnunar

Viðbragðsáætlun vegna undirmönnunar

Hér fyrir neðan má nálgast viðbragðsáætlun vegna undirmönnunar í skólanum. Ef undirmönnun vegna veikinda og annarra fjarvista ógnar starfsemi og öryggi barna þá þarf að grípa til fækkunar í barnahópnum og verður þá unnið eftir þessari áætlun. Áður en til þeirrar...

read more
Haustskóli og skólastjóraheimsóknir falla niður

Haustskóli og skólastjóraheimsóknir falla niður

Í dag var fyrsti samráðsfundur verkefnis leik- og grunnskóla , Brúum bilið. Fulltrúar leik- og grunnskóla sitja ásamt verkefnastjóra skóla- og frístundasviðs.Á þessum fundi var tekin ákvörðun um að fresta öllum heimsóknum milli skólastofnana til að efla sóttvarnir enn...

read more
Starfsáætlun Garðasels 2020 -2021

Starfsáætlun Garðasels 2020 -2021

Leikskólum er skylt að vinna starfsáætlun fyrir hvert skólaár þar sem gerð er grein fyrir helstu áherslum og þáttum í skólastarfinu ásamt greinargerð um skólaárið á undan. Umbótaáætlun skal liggja fyrir og byggjast á niðurstöðum kannana og samtala um skólastarfið....

read more
Skipulagsdagur 21. september n.k.

Skipulagsdagur 21. september n.k.

Minnt er á að mánudaginn 21. september n.k. er skipulagsdagur og skólinn lokaður þennan dag. Dagurinn verður nýttur til fræðslu, skipulagningar og vinnufunda deilda.

read more
Heilsuskokkið í dag

Heilsuskokkið í dag

Í dag var heilsuskokkið og fóru allar deildir í Akraneshöllina og höfðu gaman. Skokkað var í kringum við völlinn og sum eldri börnin létu sig ekki muna um 8 -9 hringi en merkt var við hvern lokinn hring með x-i á handarbakið. Yngri börnin fóru á sínum hraða en í lokin...

read more
Skólastjóraheimsóknir elstu barna

Skólastjóraheimsóknir elstu barna

Það er hefð fyrir því að elstu börnin heimsæki grunnskólana á Akranesi, hitti stjórnendur og gangi með þeim um skólahúsnæðið. Grundaskóli verður heimsóttur þriðjudaginn 15.september kl.10.00 og Brekkubæjarskóli þriðjudaginn 22. september kl: 10.00. Allur hópurinn...

read more

Dagskráin

okt
5
Mán
08:00 Umferðardagar
Umferðardagar
okt 5 @ 08:00 – okt 9 @ 16:00
Umferðardagar
Umferðardagar með áherslu á notkun endurskinsmerkja, gangbrauta og umferðarljósa