Hafið bláa hafið  - Langisandur

Hafið bláa hafið - Langisandur

Í Garðaseli er lífið leikur

Í Garðaseli er lífið leikur

Bros er eins á öllum tungumálum

Bros er eins á öllum tungumálum

Náttúra - vellíðan - hreysti

Náttúra - vellíðan - hreysti

Nýir starfsmenn og starfsmenn kveðja

Sólveig Rún Jónasdóttir sem var á Lóni hefur látið af störfum og er farin til Skotlands sem Au-pair. Í hennar stað kom Lilja Rún Jónsdóttir, Bs. sálfræði , sem verður á Lóni og bjóðum við hana velkomna. Nýr matráður hefur

Skóladagatal 2018-2019

Hér fyrir neðan má nálgast skóladagatalið fyrir 2018 -2019. Skóladagatalið 2018-2019 

Aðlögun yngstu barna

Fimmtudaginn 9. ágúst hefst aðlögun yngstu barnanna en þá koma inn 12 börn á Lónið. Fyrsti dagurinn er frá  kl: 9.00-11.00, föstudagurinn frá kl: 8.30 – 15.00 og mánudagurinn frá kl: 8.00-15.00. Þá er hefðbundinni aðlögun lokið og þau börn

Sumarlokun leikskólans

Leikskólinn er lokaður vegna sumarleyfa frá 9. júlí til og með 3. ágúst. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl: 7.30. 

Dagskrá íþróttaviku

Íþróttadagar eru þessa viku með fjölbreyttri dagskrá sem raðað er niður á dagana og árganga. Miðvikudagur er öðruvísi, hér verður leiksýningin Karíus og Baktus og grill foreldrafélagsins. Hér fyrir neðan má nálgast dagskrána og hafa foreldrar þegar fengið hana senda

Matseðill, dagatal og fréttabréf

Júnímánuður er genginn í garð og góða veðrið lék við okkur í dag. Við mánaðamót endurnýjum við ýmis upplýsingagögn og hafa foreldrar fengið þau send heim í tölvupósti en geta einnig nálgast þau hér fyrir neðan.