Hafið bláa hafið  - Langisandur

Hafið bláa hafið - Langisandur

Í Garðaseli er lífið leikur

Í Garðaseli er lífið leikur

Bros er eins á öllum tungumálum

Bros er eins á öllum tungumálum

Náttúra - vellíðan - hreysti

Náttúra - vellíðan - hreysti

Dagatal, fréttabréf og matseðill í október

Hér fyrir neðan má nálgast gögn októbermánaðar en við hver mánaðamót uppfærast þau. Foreldrar hafa fengið þau send í tölvupósti en þau eru líka aðgengileg hér á heimasíðunni.

Starfsþjálfun á Lóni í október og nóvember

Á Lóni er ung stúlka í starfsþjálfun en hún heitir Amalía, kölluð Mía. Hún verður hjá okkur í október og nóvember til að byrja með og er þegar byrjuð að vinna. Við bjóðum hana velkomna til okkar. 

Haustskóli elstu barna í næstu viku

Í október er Haustskóli elstu barnanna en þá fara þau í sinn “ heimaskóla“ sem þau verða skráð í næsta skólaár. Haustskólinn í Brekkubæjarskóla er 2.- 3.- og 4. október kl: 8.30-11.30 og þangað fara þrjú börn og kennari sem

Ertu búin að hrósa í dag ?

Hversu oft hrósar þú öðrum? Allir þurfa klapp á bakið – allir þurfa hrós – allri ættu að fá hrós. Hrós hefur áhrif á sjálfsmynd barna. Hrós getur virkar á barn sem vítamínssprauta og eykur líkurnar á því að barnið

Tannverndardagar

Dagana 10. -12. september eru tannverndardagar og þá er lögð áhersla á fræðslu um hollt og gott, nauðsyn þess að bursta tennurnar sínar vel og annað sem leggur grunn að góðri tannheilsu barna. 2014-árgangurinn fór í heimsókn á tannlæknastofuna á

Skipulagsdagur á föstudaginn

Föstudaginn 14. september er skipulagsdagur í leikskólanum og hann lokaður þann dag. Unnið verður að skipulagningu starfs, endurmati og sameiginlegri vinnu með grunnþætti skólastarfsins. Eftir hádegi verður fræðsla fyrir alla starfsmenn leikskólana um hagnýtar leiðir til að vinna með og