Vinir

Vinir

Útivera

Útivera

Vinátta

Vinátta

Enginn getur hjálpað öllum en allir geta hjálpað einhverjum

Enginn getur hjálpað öllum en allir geta hjálpað einhverjum – eru einkunnarorð árlegrar flöskusöfnunar í desember í Garðaseli. Garðasel er Sólblómaleikskóli sem styður hjálparstarf Barnaþorpa SOS sem hefur þá meginsýn að bæta gæðum við líf barna um allan heim. Vikuna

Fundargerð foreldraráðs 14. nóvember

þann 14. nóvember sl. var fundur í foreldraráði skólans og hér fyrir neðan má lesa fundargerð. fundargerð foreldraráðs 14.nóvember 

Af hverju er barnið mitt ekki í afmæli ?

Afmæli eru oftast stærsti viðburður í lífi lítilla barna og tilhlökkun þeirra fyrir deginum sínum mikil. Eftirvæntingin skín úr augum þeirra í leikskólanum, sérstaklega á elstu deild, og þau ræða spennt við krakkana um afmælið sitt, hvað þau ætla að

Myndbönd frá Degi íslenskrar tungu

Myndbönd frá árgangaskemmtunum á Degi íslenskrar tungu er hægt að skoða á Facebook og líka hér fyrir neðan. Hver árgangur bauð foreldrum og fjölskyldum sínum til skemmtilegrar dagskrár.

Matseðill fyrir 13.-30. nóvember

Hér fyrir neðan má nálgast matseðil fyrir seinnihluta nóvember – morgunverð, hádegismat og nónhressingu . Foreldrar hafa fengið matseðilinn sendan í tölvupósti.

Muna eftir mánudeginum

Minnt er á að mánudaginn 13. nóvember er skipulagsdagur og leikskólinn lokaður. Starfsmenn leikskólanna sækja sameiginlega fræðslu um Skóla án aðgreiningar og Læsi í Tónbergi fyrir hádegi en eftir hádegi verður Valgerður Jónsdóttir, tónmenntakennari, með fræðslu í Garðaseli um tónlit