Vinir

Vinir

Hafið bláa hafið hugann dregur

Hafið bláa hafið hugann dregur

Orðalistinn fyrir foreldra

Á fræðslufundi í gær var rætt um mikilvægi góðs og fjölbreytts orðaforða barna og hversu mikilvæg leikskólaárin eru fyrir málþroska þeirra. Bent var á Orðalista sem er unnin var til að skilgreina hvaða orð og hugtök börn ættu að hafa

Dagatal, fréttabréf og matseðill í október

Við upphaf nýs mánaðar endurnýjast ýmis upplýsingagögn og hér fyrir neðan má nálgast dagatal, fréttabréf og matseðil október. Foreldrar fá gögnin ennfremur send í tölvupósti.

Næringarstefna Samtaka heilsuleikskóla

Næringarstefna Samtaka heilsuleikskóla rammar inn áherslur sem eiga að vera leiðarljós skólanna við samsetningu matseðla og hvaða næringu börnin fá í skólanum. Hér má kynna sér næringarstefnuna

Umferðardagar 25. -27. september

Dagana 25. – 27. september eru Umferðardagar í Garðaseli. Við ætlum að leggja áherslu á að ræða um nauðsyn endurskinskmerkja þegar dimma tekur og æfa okkur að nota umferðarljós og gangbrautir. Við viljum hvetja foreldra til að taka þátt, grípa

Elstu börn á tónleika í Hörpunni

Í morgun var gengið frá skráningu á boðstónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu , Veiða vind, sem er færeykst tónlistarævintýri fyrir elstu börn leikskóla. Ævintýrið er kraftmikið og heillandi og byggir á minningu um riddarann Ólaf Liljurós og hetjudáðir hans. Búið

Myndir frá heilsuskokkinu

Myndir frá heilsuskokkinu eru komnar inn og má nálgast hér