Áætlanir og skýrslur

Áætlanir og skýrslur

Leikskólanum er skylt að vinna ársáætlun fyrir hvert skólaár þar sem gerð er grein fyrir skóladagatali, áherslum og verkefn, endurmenntun starfsfólk og  hvernig endurmati á skólastarfi verður háttað.

Starfsáætlun 2015-2016

 

Árskýrsla er unnin ár hvert og miðast hún við skólaárið 1. septembertil 31.ágúst ár hvert. Skýrslan er ítarleg greinargerið um skólastarfið í heild sinni og heldur utan um starf leikskólans yfir árin.

Ársskýrsla 2014-2015