Dagana 14. -17. mars er Vorskólinn í Grundaskóla en þangað fara þau börn sem fara í Grundaskóla næsta skólaár. Skipulag og aðrar upplýsingar má finna í bréfi sem foreldrar hafa þegar fengið og má nálgast hér fyrir neðan.