Í skóladagatali var Sumardagurinn fyrsti og Sumarkaffið sagt vera 19. apríl en rétt er að Sumardagurinn fyrsti er 25. apríl. Foreldrafélagið hefur hinsvegar tekið þá ákvörðun að fella út Sumarkaffið og í stað þeirrar fjáröflunar hefur gjaldið í Barna- og ferðasjóð verið hækkað i 3500 kr pr barn fyrir skólaárið 2018 -2019. Hækkunin er 1100 kr og er gjaldið  komið í innheimtu.