Á morgun taka 2014-börn á öllum leikskólunum þátt í dagskrá Írskra vetrardaga en þá munu þau vera með fjöldasöng í Bókasafninu kl: 10.00 fyrir gesti og gangandi. Fjölskyldur barnanna velkomnar og tilvalið að bjóða ömmum og öfum að kíkja.