Næstu tvær vikur, 25. mars – 5. apríl, eru foreldraviðtöl á öllum deildum þar sem umsjónarkennara barna hitta foreldra þeirra. Leikskólinn leggur mikla áherslu á að allir foreldrar mæti í viðtal og biður þá að skoða dagsetningu og tíma viðtala sem kennarar setja á facebooksíðu árganganna.