Mánudaginn 11. mars sl. fundaði foreldraráð skólans með skólastjóra þar sem farið var yfir nokkra þætti í starfsemi skólans. Skólanum ber að hafa samráð við foreldraráð um ýmislegt er varðar skólastarfið og er ráðið umsagnaraðili um ákveðna þætti starfsins. Hér fyrir neðan má nálgast fundargerðina en hana hafa foreldrar einnig fengið senda í tölvupósti.